Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja

SFV - Velkomin

Kapphlaupið til tunglsins - Sævar Helgi

Við viljum minna á skemmtilega þætti sem eru að hefja göngu sína á RÁS 1
í vetur um Tunglferðirnar í umsjón vinar okkar Sævars Helga Bragasonar.
Ég hlustaði á fyrsta þáttinn þ. 6.10. og var hann fróðlegur og skemmtilegur.

Sunnudögum á eftir kvöldfréttum, kl. 18:17 
Endurtekinn á mánudögum kl. 16:05 
Einnig er hægt að nálgast þáttinn í Sarpinum í 90 daga frá útsendingu:

 

 

Bestu kveðjur
Karl Gauti 
 

Joomla16 Appliance - Powered by TurnKey Linux