Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja

SFV - Velkomin

Geimflaugafyrirlestur Sævars Helga

Þriðjudaginn 21 janúar kl 20:00 í Safnahúsinu ætlar góðkunningi okkar og snillingurinn Sævar Helgi Bragason að segja okkur frá Voyager og Rosetta geimflaugunum og fleiru.
Allir eru velkomnir.
Takið með ykkur gesti. 

Ekki missa af þessum skemmtilega fyrirlesara sem segir okkur ótalmargt um himingeiminn á mannamáli.


Sævar - Gauti

Sævar Helgi og Karl Gauti á Mars-jeppa-fyrirlestri Sævars í fyrra.

Joomla16 Appliance - Powered by TurnKey Linux